Tilboð upp á 50 milljónir punda fyrir West Ham á borðinu 15. desember 2009 08:29 SKY fréttastofan segir frá því að fyrrverandi eigendur Birmingham, David Gold og David Sullivan hafa gert 50 milljóna punda tilboð í West Ham. Samkvæmt tilboðinu mun aðeins hluti fjárins fara til CB Holding, íslenska eignarhaldsfélagsins um West Ham, afgangurinn fari í skuldir og til leikmannakaupa. Fleiri tilboð ku vera á borðinu en ákvörðun verður tekin hér á landi á föstudag. Aðrir breskir fjölmiðlar fjalla einnig um málið í morgun. Fram kemur í blaðinu Independent að líklega verði þessu tilboði hafnað. Það rímar nokkuð við það sem forráðamenn Straums hafa gefið til kynna. Þeir vilja fá 80 milljónir punda fyrir West Ham. Í Daily Mirror segir að innifalið sé í tilboðinu, fyrir utan 50 milljón pundin, að West Ham fái 25 milljónir punda til leikmannakaupa þegar glugginn til þeirra opnast nú í janúar. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
SKY fréttastofan segir frá því að fyrrverandi eigendur Birmingham, David Gold og David Sullivan hafa gert 50 milljóna punda tilboð í West Ham. Samkvæmt tilboðinu mun aðeins hluti fjárins fara til CB Holding, íslenska eignarhaldsfélagsins um West Ham, afgangurinn fari í skuldir og til leikmannakaupa. Fleiri tilboð ku vera á borðinu en ákvörðun verður tekin hér á landi á föstudag. Aðrir breskir fjölmiðlar fjalla einnig um málið í morgun. Fram kemur í blaðinu Independent að líklega verði þessu tilboði hafnað. Það rímar nokkuð við það sem forráðamenn Straums hafa gefið til kynna. Þeir vilja fá 80 milljónir punda fyrir West Ham. Í Daily Mirror segir að innifalið sé í tilboðinu, fyrir utan 50 milljón pundin, að West Ham fái 25 milljónir punda til leikmannakaupa þegar glugginn til þeirra opnast nú í janúar.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent