Tveir turnar standa eftir kreppuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2009 10:44 Framtíð JPMorgan virðist vera björt. Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira