Á ekki von á tilslökunum Guðjón Helgason skrifar 14. maí 2009 18:55 Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira