Fyrrverandi bankastjóra Hróarskeldubanka stefnt Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. ágúst 2009 10:54 Stjórn Hróarskeldubanka hefur tilkynnt að bankinn muni stefna Niels Valentin Hansen, sem stjórnaði bankanum áður en hann varð þjóðnýttur fyrir um ári síðan vegna lausafjárvandræða. Í skýrslu sem stjórn bankans hefur látið gera er Hansen sagður ábyrgur fyrir vandræðum bankans. Hann var forstjóri bankans á árunum 1978-2007, en hann hefur vísað frá sér allri ábyrgð á vandræðum bankans, samkvæmt frásögn Copenhagen Post. Auk þess sem bankinn krefst skaðabóta frá Hansen sér hann einnig fram á 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa í apríl 2007 tekið ákvörðun um að auka hlutafé í bankanum með því að láta Hróaskeldubanka kaupa 22% hlut í sjálfum sér. Fyrrverandi stjórn bankans og endurskoðendafyrirtækinu Ernst & Young verður einnig stefnt vegna gagnrýniverðra ákvarðana í tengslum við rekstur bankans. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórn Hróarskeldubanka hefur tilkynnt að bankinn muni stefna Niels Valentin Hansen, sem stjórnaði bankanum áður en hann varð þjóðnýttur fyrir um ári síðan vegna lausafjárvandræða. Í skýrslu sem stjórn bankans hefur látið gera er Hansen sagður ábyrgur fyrir vandræðum bankans. Hann var forstjóri bankans á árunum 1978-2007, en hann hefur vísað frá sér allri ábyrgð á vandræðum bankans, samkvæmt frásögn Copenhagen Post. Auk þess sem bankinn krefst skaðabóta frá Hansen sér hann einnig fram á 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa í apríl 2007 tekið ákvörðun um að auka hlutafé í bankanum með því að láta Hróaskeldubanka kaupa 22% hlut í sjálfum sér. Fyrrverandi stjórn bankans og endurskoðendafyrirtækinu Ernst & Young verður einnig stefnt vegna gagnrýniverðra ákvarðana í tengslum við rekstur bankans.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira