Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum 26. mars 2009 16:05 Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira