Bradford: Fékk góðar fréttir frá læknunum og verður með í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2009 18:30 Nick Bradford í síðasta leik með Grindavík á móti ÍR. Mynd/Rósa Nick Bradford hefur fengið leyfi frá læknum til þess að spila með Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta en kappinn lenti í því að það leið yfir hann eftir að hann fékk sprautu hjá lækni í vikunni. „Ég vissi ekki hvort ég gæti verið með í fyrsta leiknum en ég fékk góðar fréttir frá læknunum og allt er í góðu lagi," sagði Nick sem hefur hugsað vel um sig og fer alltaf árlega í læknisskoðun. „Mér var brugðið eins og öðrum. Ég ætlaði bara að fara að fá sprautu en svo svimaði mér og það leið yfir mig," lýsir Nick Bradford og bætir við. "Mér líður miklu betur núna og hlakka bara til að fara að spila." Bradford hefur aldrei lent í svona áður en það skipti mestu máli að læknarnir gátu fullvissað sig um að það væri allt í lagi með hjartað en það leið yfir hann þegar blóðþrýstingur hans datt skyndilega niður. „Ég hef nefbotnað nokkrum sinnum en hef aldrei lent í einhverju eins og þessu. Ég þakklátur að ekki fór verr og er jafnframt tilbúinn að gleyma þessu. Það eina sem minnir mig á þetta er að sjá sporin á hökunni þegar ég kíki í spegil," sagði Nick Bradford sem þurfti að láta sauma 12 spor í hökuna sína og laga nokkrar tennur sem duttu út. Framundan eru leikir á móti Snæfelli sem vann eins stigs sigur á Grindavík í deildinni á dögunum. „Ég spilaði ekki vel í síðasta leik á móti þeim og ætla að bæta það. Við vitum að við þurfum að gefa rétta tóninn í fyrsta leiknum í seríunni og sýna að við erum tilbúnir og ætlum okkur lengra," segir Nick sem var ánægður með einvígið á móti ÍR sem Grindavík vann 2-0 og varð fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin. „Þetta voru ekki léttir leikir á móti ÍR. Við komum bara einbeittir til leiks og spiluðum vel varnarlega. Við vorum að spila bestu vörnina sem við höfum spilað síðast mánuðinn. Vörnin skiptir okkur öllum máli því við getum sett boltann í körfuna. Við verðum bara að halda einbeitingunni í vörninni," segir Nick. Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Nick Bradford hefur fengið leyfi frá læknum til þess að spila með Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta en kappinn lenti í því að það leið yfir hann eftir að hann fékk sprautu hjá lækni í vikunni. „Ég vissi ekki hvort ég gæti verið með í fyrsta leiknum en ég fékk góðar fréttir frá læknunum og allt er í góðu lagi," sagði Nick sem hefur hugsað vel um sig og fer alltaf árlega í læknisskoðun. „Mér var brugðið eins og öðrum. Ég ætlaði bara að fara að fá sprautu en svo svimaði mér og það leið yfir mig," lýsir Nick Bradford og bætir við. "Mér líður miklu betur núna og hlakka bara til að fara að spila." Bradford hefur aldrei lent í svona áður en það skipti mestu máli að læknarnir gátu fullvissað sig um að það væri allt í lagi með hjartað en það leið yfir hann þegar blóðþrýstingur hans datt skyndilega niður. „Ég hef nefbotnað nokkrum sinnum en hef aldrei lent í einhverju eins og þessu. Ég þakklátur að ekki fór verr og er jafnframt tilbúinn að gleyma þessu. Það eina sem minnir mig á þetta er að sjá sporin á hökunni þegar ég kíki í spegil," sagði Nick Bradford sem þurfti að láta sauma 12 spor í hökuna sína og laga nokkrar tennur sem duttu út. Framundan eru leikir á móti Snæfelli sem vann eins stigs sigur á Grindavík í deildinni á dögunum. „Ég spilaði ekki vel í síðasta leik á móti þeim og ætla að bæta það. Við vitum að við þurfum að gefa rétta tóninn í fyrsta leiknum í seríunni og sýna að við erum tilbúnir og ætlum okkur lengra," segir Nick sem var ánægður með einvígið á móti ÍR sem Grindavík vann 2-0 og varð fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin. „Þetta voru ekki léttir leikir á móti ÍR. Við komum bara einbeittir til leiks og spiluðum vel varnarlega. Við vorum að spila bestu vörnina sem við höfum spilað síðast mánuðinn. Vörnin skiptir okkur öllum máli því við getum sett boltann í körfuna. Við verðum bara að halda einbeitingunni í vörninni," segir Nick.
Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum