Fær 10 milljónir á ári fyrir að klæðast stuttermabolum 9. nóvember 2009 09:00 Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira