Sigurður Einarsson farin úr stjórn Storebrand 4. mars 2009 14:14 Sigurður Einarsson er farin úr stjórn norska tryggingarrisans Storebrand. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Sigurður var kosinn í stjórn Storebrand í upphafi síðasta árs eftir að Kaupþing varð einn af stærstu eigendum félagsins. Árið 2007 höfðu norskar eftirlitsstofnanir töluverðar áhyggjur af kaupum Kaupþings og sjóða á vegum bankans innan Arion á hlutabréfum í Storebrand. Á sama tíma var Exista einnig að kaupa mikið af hlutum í félaginu. Talið var að Kaupþing væri að reyna yfirtöku á Storebrand. Sem stendur er Kaupþing næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut. Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings, er svo fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Exista seldi sinn hlut í Storebrand til Gjensidige í vetur og tapaði um 70 milljörðum kr. á þeirri sölu m.v. upphaflegt kaupverð Exista á hlutnum. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sigurður Einarsson er farin úr stjórn norska tryggingarrisans Storebrand. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Sigurður var kosinn í stjórn Storebrand í upphafi síðasta árs eftir að Kaupþing varð einn af stærstu eigendum félagsins. Árið 2007 höfðu norskar eftirlitsstofnanir töluverðar áhyggjur af kaupum Kaupþings og sjóða á vegum bankans innan Arion á hlutabréfum í Storebrand. Á sama tíma var Exista einnig að kaupa mikið af hlutum í félaginu. Talið var að Kaupþing væri að reyna yfirtöku á Storebrand. Sem stendur er Kaupþing næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut. Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings, er svo fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Exista seldi sinn hlut í Storebrand til Gjensidige í vetur og tapaði um 70 milljörðum kr. á þeirri sölu m.v. upphaflegt kaupverð Exista á hlutnum.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira