Mafían kaupir fyrirtæki og eignir í fjármálakreppunni 11. mars 2009 09:48 Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Í nýrri skýrslu sem leyniþjónusta Ítalíu hefur birt kemur fram að menn á vegum mafíunnar hafi verið stórtækir í kaupum á fyrirtækjum í verslunargeira landsins og ferðamannaiðnaðinum auk þess að vera umfangsmiklir á fasteignamarkaðinum. Mafían notar hagnað sinn af fíkniefnasölu og annarri glæpastarfsemi til að fjármagna þessi kaup sín. Það kemur mafíunni til góða nú að hún hefur mikið af reiðufé á milli handanna meðan að bankar og fjármálastofnanir halda að sér höndunum með útlán. Í ástandinu sem ríkir nú hagnast mafían einnig gífurlega á okurlánastarfsemi sinni enda leita margir á náðir okurlánara þar sem ekki er annað lánsfé að hafa. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálakreppan er gósentíð fyrir mafíuna á Ítalíu. Í augnablikinu er mafían að festa tök sín í efnahagslífi landsins með kaupum á fyrirtækjum og eignum sem eru á fallandi fæti. Í nýrri skýrslu sem leyniþjónusta Ítalíu hefur birt kemur fram að menn á vegum mafíunnar hafi verið stórtækir í kaupum á fyrirtækjum í verslunargeira landsins og ferðamannaiðnaðinum auk þess að vera umfangsmiklir á fasteignamarkaðinum. Mafían notar hagnað sinn af fíkniefnasölu og annarri glæpastarfsemi til að fjármagna þessi kaup sín. Það kemur mafíunni til góða nú að hún hefur mikið af reiðufé á milli handanna meðan að bankar og fjármálastofnanir halda að sér höndunum með útlán. Í ástandinu sem ríkir nú hagnast mafían einnig gífurlega á okurlánastarfsemi sinni enda leita margir á náðir okurlánara þar sem ekki er annað lánsfé að hafa.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira