KR-ingar frusu í fjórða leikhlutanum og Stjarnan vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2009 19:59 Justin Shouse var góður í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjarnan vann fimm stiga stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 78-73, í DHl-höllinni í kvöld. Stjörnumenn sýndu mikinn styrk í lok leiksins og unnu sig til baka inn í leikinn eftir að hafa lent mest tíu stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Stjörnumenn, með Justin Shouse í fararbroddi skoruðu 14 stig í röð í fjórða leikhluta og unnu lokaleikhlutann á endanum með tólf stigum, 18-6, sem skilaði liðinu fimm stiga sigri. Fyrri hálfleikur var mjög jafn allan tímann, liðin skiptust 12 sinnum á vera með forustuna og náðu aldrei meira en 4 stiga forustu. Staðan var jöfn eftir fyrsta leikhluta, 25-25, en KR var einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, eftir að hafa náð 6-0 spretti í lok hálfleiksins. KR-ingar byrjuðu síðan seinni hálfleik vel og voru í góðri stöðu þegar allt fór í baklás hjá liðinu í fjórða leikhlutanum. Justin Shouse var frábær hjá Stjörnunni með 29 stig, Jovan Zdravevski var með 14 stig og Magnús Helgason skoraði 12 stig. Brynjar Þór Björnsson og Tommy Johnson voru með 15 stig hjá KR og Finnur Atli Magnússon skoraði 13 stig. KR-Stjarnan 73-78 (42-41) Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 15, Tommy Johnson 15, Finnur Atli Magnússon 13 (4 varin), Semaj Inge 11, Jón Orri Kristjánsson 8 Fannar Ólafsson 6, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2.Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 29, Jovan Zdravevski 14, Magnús Helgason 12, Fannar Freyr Helgason 10 (14 fráköst, 5 stoðsendingar), Ólafur Aron Ingvason 6 Kjartan Atli Kjartansson 3, Birkir Guðlaugsson 2, Birgir Björn Pétursson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira
Stjarnan vann fimm stiga stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 78-73, í DHl-höllinni í kvöld. Stjörnumenn sýndu mikinn styrk í lok leiksins og unnu sig til baka inn í leikinn eftir að hafa lent mest tíu stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Stjörnumenn, með Justin Shouse í fararbroddi skoruðu 14 stig í röð í fjórða leikhluta og unnu lokaleikhlutann á endanum með tólf stigum, 18-6, sem skilaði liðinu fimm stiga sigri. Fyrri hálfleikur var mjög jafn allan tímann, liðin skiptust 12 sinnum á vera með forustuna og náðu aldrei meira en 4 stiga forustu. Staðan var jöfn eftir fyrsta leikhluta, 25-25, en KR var einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, eftir að hafa náð 6-0 spretti í lok hálfleiksins. KR-ingar byrjuðu síðan seinni hálfleik vel og voru í góðri stöðu þegar allt fór í baklás hjá liðinu í fjórða leikhlutanum. Justin Shouse var frábær hjá Stjörnunni með 29 stig, Jovan Zdravevski var með 14 stig og Magnús Helgason skoraði 12 stig. Brynjar Þór Björnsson og Tommy Johnson voru með 15 stig hjá KR og Finnur Atli Magnússon skoraði 13 stig. KR-Stjarnan 73-78 (42-41) Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 15, Tommy Johnson 15, Finnur Atli Magnússon 13 (4 varin), Semaj Inge 11, Jón Orri Kristjánsson 8 Fannar Ólafsson 6, Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2.Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 29, Jovan Zdravevski 14, Magnús Helgason 12, Fannar Freyr Helgason 10 (14 fráköst, 5 stoðsendingar), Ólafur Aron Ingvason 6 Kjartan Atli Kjartansson 3, Birkir Guðlaugsson 2, Birgir Björn Pétursson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira