Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Guðjón Helgason skrifar 9. febrúar 2009 22:15 Thorvald Stoltenber, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs og höfundur skýrslunnar, ásamt Össuri Skarphéðinssyni, utanríkisráðherra og Alexander Stubb, utanríkisráðherra Finnlands, á kynningarfundi um skýrsluna í Ósló í Noregi í dag. MYND/TV2 Noregi Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Skýrslan, sem var kynnt í dag, er úttekt á því hvernig styrkja megi norrænt samstarf í utanríkis- og öryggismálum. Hún var unnin af Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs, ásamt norrænum sérfræðingum að ósk utanríkisráðherra Norðurlandanna. Stoltenberg leggur til að Norðurlöndin taki við loftrýmisgæslu yfir Íslandi af Atlantshafsbandalaginu. Frakkar komu í fyrrasumar, Bretar áttu að koma í haust enn ekki varð af því og Danir eiga að koma í mars. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir þetta órætt á Íslandi. Engin ákvörðun hafi verið tekin en hugmyndin sé athyglisverð. Það sé allt annað að hafa vini okkar sem reynst hafi okkur best allra við slíka iðju heldur en einhverja aðra. Össur segir utanríkisráðherra Finnlands og Svíþjóðar hafa tekið vel í hugmyndina en löndin eru utan NATO. Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar hafi þó sagt að skoða yrði kostnaðarhliðina.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira