Blóðbað meðal svissneskra úraframleiðenda 22. september 2009 14:48 Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum. Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Sala á lúxusvörum hefur hrapað í kreppunni og nú finna starfsmenn hjá svissneskum úraframleiðendum fyrir því. Talið er að minnkandi sala á úrum muni kosta um 3.000 störf í þessum iðnaði í Sviss. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að verst hafa úraframleiðendurnir farið út úr markaðinum í Bandaríkjunum þar sem salan á úrum þeirra hefur minnkað um helming. Megnið af lúxusúrum í Sviss eru framleidd hjá litlum fyrirtækjum. Af 600 fyrirtækjum á þessu sviði eru um helmingur með 100 starfsmenn eða færri og aðeins 10% eru með 500 starfsmenn eða fleiri. Samkvæmt tölum frá Samtökum svissneska úraiðnaðarins hefur sala á svissneskum úrum á fyrstu sex mánuðum ársins minnkað um 26%. Stærri framleiðendur hafa farið betur út úr samdrættinum en þeir minni og þannig hefur salan hjá þeim stærsta, Swatch Group, aðeins minnkað um 15%. Nicholas Hayeck forstjóri Swatch segir að fyrirtækið ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda starfsfólki sínu með kreppan stendur yfir. Hinsvegar hefur Zenith ákveðið að segja upp 70 af 250 starfsmönnum sínum.
Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira