Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptum á dönsku félagi 26. febrúar 2009 10:08 Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hjá danska fasteigna- og vindmyllufélaginu Eurotrust. Verður beiðnin tekin fyrir hjá skiptaréttinum í Kolding á mánudaginn kemur. Ástæður þess að Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptunum er að dótturfélagi Eurotrust, RGW A/S sem er gjaldþrota, tókst ekki að selja golfvöll sem það byggði á eyjunni Römö fyrir viðunandi verð. Samkvæmt frétt í börsen er Eurotrust í ábyrgð fyrir láni upp á 383 milljónir danskra kr. eða rúmlega 7,5 milljarða kr. en hluti af því láni kom frá Kaupþingi. Lánið var notað til að byggja golfvöllinn. Eurotrust var upphaflega netfyrirtæki og sem slíkt var það skráð í Nasdaq kauphöllinni. Á síðustu árum hefur því svo verið breytt í fasteigna- og vindmyllufélag. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kaupþing hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hjá danska fasteigna- og vindmyllufélaginu Eurotrust. Verður beiðnin tekin fyrir hjá skiptaréttinum í Kolding á mánudaginn kemur. Ástæður þess að Kaupþing óskar eftir gjaldþrotaskiptunum er að dótturfélagi Eurotrust, RGW A/S sem er gjaldþrota, tókst ekki að selja golfvöll sem það byggði á eyjunni Römö fyrir viðunandi verð. Samkvæmt frétt í börsen er Eurotrust í ábyrgð fyrir láni upp á 383 milljónir danskra kr. eða rúmlega 7,5 milljarða kr. en hluti af því láni kom frá Kaupþingi. Lánið var notað til að byggja golfvöllinn. Eurotrust var upphaflega netfyrirtæki og sem slíkt var það skráð í Nasdaq kauphöllinni. Á síðustu árum hefur því svo verið breytt í fasteigna- og vindmyllufélag.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira