Krugman sér ljósið við enda fjármálakreppunnar 26. maí 2009 10:30 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira