Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street 21. desember 2009 09:04 Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili.Í frétt um málið í Wall Street Journal segir að fjárfestar voni að næsti áratugur verði betri en í næstum 200 ára sögu hlutabréfamarkaða vestan hafs hefur útkoman aldrei verið lélegri en á þessum áratug.„Síðustu tíu árin hafa verið martröð fyrir bandarísk hlutabréf," segir Michele Gambera aðalhagfræðingur hjá Ibbotson Associates í samtali við blaðið.Þeir fjárfestar sem völdu að setja fé sitt í skuldabréf koma mun betur út úr áratugnum en þau hafa stigið í verði um 5,6 til 8% á tímabilinu. Langbesta fjárfestingin var hinsvegar í gulli sem hækkaði um 15% á tímabilinu.Ef verðbólga er tekin með í reikningin er dæmið enn verra fyrir þá sem fjárfestu í hlutabréfum. Þannig hefur S&P vísitalan tapað 3,3% að jafnaði á hverju ári á tímabilinu ef verðbólgan er reiknuð með.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira