Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot 28. maí 2009 11:06 Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira