Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot 28. maí 2009 11:06 Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira