Aðeins lítill hluti Pólverja snýr heim þrátt fyrir kreppu 7. september 2009 10:59 MYND/Vilhelm Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aðeins lítill hluti þeirra Pólverja sem á síðustu árum hafa freistað gæfunnar í vinnu á evrópska efnahagssvæðinu hafa snúið heim það sem af er ári þrátt fyrir aukið atvinnuleysi í flestum löndum Evrópu. Þetta kemur fram í tölum frá pólsku hagstofunni en þær sýna að 2,2 milljónir Pólverja starfa enn erlendis. 60 þúsund manns hafa snúið aftur til heimalandsins en Pólverjar hafa verið sérstaklega fyrirferðarmiklir á vinnumarkaði á Bretlandi, Spáni og á Írlandi. Þá hafa margir Pólverjar leitað til Íslands eftir atvinnu. Pólskir hagfræðingar segja að þetta þýði að jafnvægi haldist á pólskum atvinnumarkaði auk þess sem þessi 60 þúsund sem snúið hafa til baka komi með sparifé meðferðis sem þeir noti til þess að fjárfesta heimafyrir.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira