Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2009 17:08 Eiður Smári fagnar marki í leik með Barcelona. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira