Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið 15. september 2009 13:42 Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið og hækkaði WTI léttolían um 0,8% á markaðinum í New York undir lokin í gærkvöldi. Stendur verðið í 69,4 dollurum fyrir opnun markaðarins í dag. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er það veiking dollarans sem veldur hækkununum nú en dollarinn hefur ekki verið veikari gagnvart evrunni í eitt ár. Vegna veikingar dollarans flykkjast fjárfestar í olíuna til að verja sig gegn verðbólgu. Aðrar tölur hefðu átt að benda til þess að olíuverðið héldist stöðugt eða jafnvel lækkaði um þessar mundir. Börsen bendir á að birgðir af unninni olíu hafi stöðugt aukist síðustu fjórar vikunnar og hafa ekki verið meiri undanfarin 26 ár. Þá hafa bensínbirgðir í Bandaríkjunum og Japan einnig aukist samhliða því að dregið hefur úr eftirspurn í kjölfar kreppunnar. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið og hækkaði WTI léttolían um 0,8% á markaðinum í New York undir lokin í gærkvöldi. Stendur verðið í 69,4 dollurum fyrir opnun markaðarins í dag. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er það veiking dollarans sem veldur hækkununum nú en dollarinn hefur ekki verið veikari gagnvart evrunni í eitt ár. Vegna veikingar dollarans flykkjast fjárfestar í olíuna til að verja sig gegn verðbólgu. Aðrar tölur hefðu átt að benda til þess að olíuverðið héldist stöðugt eða jafnvel lækkaði um þessar mundir. Börsen bendir á að birgðir af unninni olíu hafi stöðugt aukist síðustu fjórar vikunnar og hafa ekki verið meiri undanfarin 26 ár. Þá hafa bensínbirgðir í Bandaríkjunum og Japan einnig aukist samhliða því að dregið hefur úr eftirspurn í kjölfar kreppunnar.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira