Stýrivextir aldrei lægri á evrusvæðinu 3. apríl 2009 04:30 Bankastjóri evrópska seðlabankans hefur gefið í skyn að vextir á evrusvæðinu muni lækka frekar. Fréttablaðið/AP Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um fjórðung úr prósenti og standa þeir nú í 1,25 prósentum. Þótt stýrivextir á evrusvæðinu hafi aldrei verið lægri bundu fjárfestar vonir við að stýrivextir færu neðar. Bandaríska dagblaðið Wall Street Journal segir ákvörðunina olíu á eld gagnrýnenda sem telji bankann hafa dregið lappirnar í baráttu sinni gegn fjármálakreppunni. Bankinn tók ekki að lækka stýrivexti að ráði fyrr en í október í fyrra. Þá stóðu þeir í 4,25 prósentum. Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, gaf í skyn á vaxtaákvörðunarfundi í gær að vextirnir eigi eftir að lækka um 25 punkta hið minnsta til viðbótar. Stýrivextir í Bandaríkjunum, Bretlandi og í Japan hafa verið lækkaðir hratt síðasta árið og liggja nú nálægt núlli. - jab Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um fjórðung úr prósenti og standa þeir nú í 1,25 prósentum. Þótt stýrivextir á evrusvæðinu hafi aldrei verið lægri bundu fjárfestar vonir við að stýrivextir færu neðar. Bandaríska dagblaðið Wall Street Journal segir ákvörðunina olíu á eld gagnrýnenda sem telji bankann hafa dregið lappirnar í baráttu sinni gegn fjármálakreppunni. Bankinn tók ekki að lækka stýrivexti að ráði fyrr en í október í fyrra. Þá stóðu þeir í 4,25 prósentum. Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, gaf í skyn á vaxtaákvörðunarfundi í gær að vextirnir eigi eftir að lækka um 25 punkta hið minnsta til viðbótar. Stýrivextir í Bandaríkjunum, Bretlandi og í Japan hafa verið lækkaðir hratt síðasta árið og liggja nú nálægt núlli. - jab
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira