Facebook skilar hagnaði í fyrsta sinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2009 09:32 Facebook skilar hagnaði núna. Mynd/ AFP. Mark Zuckerberg, hugmyndasmiðurinn að baki, nettengslasíðunnar Facebook tilkynnti nýlega að Facebook hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn frá því að síðan var sett upp árið 2004. Þá fagnar Zuckerberg því jafnframt um þessar mundir að notendur síðunnar um gervallan heim eru orðnir 300 milljónir. Í mars síðastliðnum voru notendur Facebook um 200 milljónir og þykir það nánast einstakur árangur að hafa náð 100 milljón notendum á einungis sex mánuðum. Fjármálarýnirinn Ray Valdes segir þó í samtali við Financial Times að rekstrarárangur Zuckerbergs skipti meira máli en aukningin í fjölda notenda. Rekstrarniðurstaðan geti tryggt Facebook öruggan sess á internetinu í framtíðinni. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, hugmyndasmiðurinn að baki, nettengslasíðunnar Facebook tilkynnti nýlega að Facebook hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn frá því að síðan var sett upp árið 2004. Þá fagnar Zuckerberg því jafnframt um þessar mundir að notendur síðunnar um gervallan heim eru orðnir 300 milljónir. Í mars síðastliðnum voru notendur Facebook um 200 milljónir og þykir það nánast einstakur árangur að hafa náð 100 milljón notendum á einungis sex mánuðum. Fjármálarýnirinn Ray Valdes segir þó í samtali við Financial Times að rekstrarárangur Zuckerbergs skipti meira máli en aukningin í fjölda notenda. Rekstrarniðurstaðan geti tryggt Facebook öruggan sess á internetinu í framtíðinni.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira