Evrusvæðið stígur stórt skref út úr kreppunni 14. október 2009 13:09 Hagfræðideild Danske Bank segir að evrusvæðið hafi stigið stór skref út úr keppunni. Iðnaðarframleiðslan á svæðinu jókst um 0,9% í ágúst samkvæmt nýjustu tölum. Á sama tíma voru endurskoðaðar tölur birtar fyrir júlí sem breyttu samdrætti upp á 0,2% í aukningu upp á 0,3%. Samkvæmt þessu hefur iðnaðarframleiðslan á evrusvæðinu nú aukist fjóra mánuði í röð og um samtals 3,1% frá því að botninum var náð síðasta vetur. Hinsvegar er töluvert langt í að iðnaðarframleiðslan nái fyrra hámarki sínu frá því fyrir kreppuna á síðasta ári. Framleiðslan er enn 15,4% minni en hún var á þeim tíma. Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank segir í samtali við börsen.dk að menn hafi séð sterkan vöxt í iðnaðarframleiðslu Þýskalands, Frakklandi og Ítalíu. „Og von er á að sú þróun haldi áfram næstu mánuði," segir Hansen. Það eru einkum útflytjendur sem keyra vöxtinn í iðnaðarframleiðslunni áfram. Einkaneysla og fjárfestingar hafa ekki náð sér á strik í sama mæli. „Ef einkaneyslan hrekkur í gang í kringum nýárið lítur árið 2010 mjög vel út," segir Hansen. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagfræðideild Danske Bank segir að evrusvæðið hafi stigið stór skref út úr keppunni. Iðnaðarframleiðslan á svæðinu jókst um 0,9% í ágúst samkvæmt nýjustu tölum. Á sama tíma voru endurskoðaðar tölur birtar fyrir júlí sem breyttu samdrætti upp á 0,2% í aukningu upp á 0,3%. Samkvæmt þessu hefur iðnaðarframleiðslan á evrusvæðinu nú aukist fjóra mánuði í röð og um samtals 3,1% frá því að botninum var náð síðasta vetur. Hinsvegar er töluvert langt í að iðnaðarframleiðslan nái fyrra hámarki sínu frá því fyrir kreppuna á síðasta ári. Framleiðslan er enn 15,4% minni en hún var á þeim tíma. Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank segir í samtali við börsen.dk að menn hafi séð sterkan vöxt í iðnaðarframleiðslu Þýskalands, Frakklandi og Ítalíu. „Og von er á að sú þróun haldi áfram næstu mánuði," segir Hansen. Það eru einkum útflytjendur sem keyra vöxtinn í iðnaðarframleiðslunni áfram. Einkaneysla og fjárfestingar hafa ekki náð sér á strik í sama mæli. „Ef einkaneyslan hrekkur í gang í kringum nýárið lítur árið 2010 mjög vel út," segir Hansen.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira