Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka 18. júní 2009 10:49 Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira