Hlynur: Subasic var orðinn baggi á okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2009 12:56 Hlynur var ekki ánægður með Subasic. Mynd/Stefán „Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. Tíðindin komu nokkuð á óvart en samt ekki þar sem Subasic hefur verið afspyrnuslakur með Snæfellsliðinu. „Þetta er ágætis náungi en hann hefur verið eitthvað illa upplagður lengi. Þessi neikvæðni í kringum hann hafði staðið yfir svo vikum skipti og þetta gekk einfaldlega ekki lengur," sagði Hlynur en hvað var það nákvæmlega við hegðun Subasic sem var svona slæm? „Hann var bara í fýlu og með almenna neikvæðni. Það var reynt að tala við hann en það skilaði engu. Hann kom ágætlega fram við okkur þjálfarana en sýndi mörgum öðrum leikmönnum óvirðingu. Sérstaklega þeim sem hann fannst vera á eftir sér í goggunarröðinni. Ekki veit ég hvaða hann fékk það," sagði Hlynur og bætti við. „Honum fannst strákarnir ekki heldur sýna sér virðingu. Svo kvartaði hann yfir of litlum spiltíma hjá sér og fannst að ungu strákarnir spiluðu of mikið. Hann hefur einfaldlega ekki staðið sig eins og atvinnumaður og þess vegna var hann látinn fara." Aðspurður um hver ábyrgð þjálfaranna væri, af hverju þeir hefðu ekki tekið fyrr í taumana, sagði Hlynur. „Það eru kannski mistök að hafa ekki gert þetta fyrr. Hefðum við samt gert það hefðum við líklega verið sakaðir um að gefa honum ekki tækifæri. Við verðum ekki sakaðir um það. Þetta fór samt hríðversnandi og var ekki boðlegt lengur," sagði Hlynur Bæringsson. Þriðji leikur Snæfells og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram i Grindavík á morgun. Grindavík leiðir einvígið 2-0 og getur komist í úrslitaeinvígið með sigri. Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. Tíðindin komu nokkuð á óvart en samt ekki þar sem Subasic hefur verið afspyrnuslakur með Snæfellsliðinu. „Þetta er ágætis náungi en hann hefur verið eitthvað illa upplagður lengi. Þessi neikvæðni í kringum hann hafði staðið yfir svo vikum skipti og þetta gekk einfaldlega ekki lengur," sagði Hlynur en hvað var það nákvæmlega við hegðun Subasic sem var svona slæm? „Hann var bara í fýlu og með almenna neikvæðni. Það var reynt að tala við hann en það skilaði engu. Hann kom ágætlega fram við okkur þjálfarana en sýndi mörgum öðrum leikmönnum óvirðingu. Sérstaklega þeim sem hann fannst vera á eftir sér í goggunarröðinni. Ekki veit ég hvaða hann fékk það," sagði Hlynur og bætti við. „Honum fannst strákarnir ekki heldur sýna sér virðingu. Svo kvartaði hann yfir of litlum spiltíma hjá sér og fannst að ungu strákarnir spiluðu of mikið. Hann hefur einfaldlega ekki staðið sig eins og atvinnumaður og þess vegna var hann látinn fara." Aðspurður um hver ábyrgð þjálfaranna væri, af hverju þeir hefðu ekki tekið fyrr í taumana, sagði Hlynur. „Það eru kannski mistök að hafa ekki gert þetta fyrr. Hefðum við samt gert það hefðum við líklega verið sakaðir um að gefa honum ekki tækifæri. Við verðum ekki sakaðir um það. Þetta fór samt hríðversnandi og var ekki boðlegt lengur," sagði Hlynur Bæringsson. Þriðji leikur Snæfells og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram i Grindavík á morgun. Grindavík leiðir einvígið 2-0 og getur komist í úrslitaeinvígið með sigri.
Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli