Fleiri uppsagnir hjá British Airways Atli Steinn Guðmundsson skrifar 7. október 2009 07:12 Breska flugfélagið British Airways boðar uppsagnir enn á ný. Í þetta sinn var tilkynnt að 1.700 flugliðar, það er að segja starfsfólk í farþegarými, ættu von á bréfinu. Þetta er gert án nokkurs samráðs við Unite, stéttarfélag 14.000 flugliða British Airways, þrátt fyrir margra mánaða samningastapp á milli stéttarfélagsins og flugfélagsins. British Airways tapaði 401 milljón punda, jafnvirði tæpra 79 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjárhagsári og hefur leitað allra leiða til að draga úr kostnaði síðustu misseri. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways boðar uppsagnir enn á ný. Í þetta sinn var tilkynnt að 1.700 flugliðar, það er að segja starfsfólk í farþegarými, ættu von á bréfinu. Þetta er gert án nokkurs samráðs við Unite, stéttarfélag 14.000 flugliða British Airways, þrátt fyrir margra mánaða samningastapp á milli stéttarfélagsins og flugfélagsins. British Airways tapaði 401 milljón punda, jafnvirði tæpra 79 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjárhagsári og hefur leitað allra leiða til að draga úr kostnaði síðustu misseri.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira