Páll Axel verður ekki með Grindavík í kvöld 23. mars 2009 15:55 Páll Axel er hér á fullri ferð í síðari leiknum gegn ÍR í Seljaskóla í fyrstu umferðinni Mynd/Rósa Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur orðið fyrir blóðtöku á versta mögulega tíma. Páll Axel Vilbergsson er meiddur á hné og getur ekki spilað með liðinu í fyrsta leiknum gegn Snæfelli í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í Grindavík í kvöld. Hnéð hefur verið að stríða Páli að undanförnu og var hann með tognuð liðbönd, en á æfingu á föstudaginn tóku sig upp ný meiðsli í hnénu sem gera það að verkum að stórskyttan getur ekki spilað í kvöld. "Það gerðist eitthvað í hnénu á mér á föstudaginn og ég er bara óleikfær eftir það. Ég fór í sprautu í morgun en það virkaði ekkert og ég er enn með verk. Ég fer í myndatöku í fyrramálið þar sem kemur vonandi í ljós hvað þetta er," sagði Páll Axel í samtali við Vísi. Hann er vitanlega skúffaður yfir tímasetningu meiðslanna. "Ég er svo sem ekkert smeykur við hvað þetta er, því ég held að þetta sé ekki alvarlegt, en tímasetningin er fáránleg," sagði Páll Axel, sem sagði ómögulegt að segja til um framhaldið fyrr en eftir myndatöku. Páll Axel er annar Grindvíkingurinn sem lendir í basli með meiðsli á stuttum tíma, en skemmst er að minnast hrakfara Nick Bradford þegar hann fór til læknis fyrir nokkrum dögum. Páll segir Bradford á góðum batavegi. "Nick er allur að koma til. Hann hvíldi sig vel eftir þetta og hefur tekið þátt í æfingum með okkur. Það hefði verið verst ef þeir hefðu þurft að víra saman á honum kjálkann, því þá hefði hann ekki geta rifið kjaft. Þá er alveg eins hægt að hafa hann uppi í stúku. Hann var meira að segja búinn að búa sig undir það versta og skrifa miða handa okkur svo við gætum rifið kjaft fyrir hann ef á þyrfti að halda," sagði Páll Axel léttur í bragði. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur orðið fyrir blóðtöku á versta mögulega tíma. Páll Axel Vilbergsson er meiddur á hné og getur ekki spilað með liðinu í fyrsta leiknum gegn Snæfelli í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í Grindavík í kvöld. Hnéð hefur verið að stríða Páli að undanförnu og var hann með tognuð liðbönd, en á æfingu á föstudaginn tóku sig upp ný meiðsli í hnénu sem gera það að verkum að stórskyttan getur ekki spilað í kvöld. "Það gerðist eitthvað í hnénu á mér á föstudaginn og ég er bara óleikfær eftir það. Ég fór í sprautu í morgun en það virkaði ekkert og ég er enn með verk. Ég fer í myndatöku í fyrramálið þar sem kemur vonandi í ljós hvað þetta er," sagði Páll Axel í samtali við Vísi. Hann er vitanlega skúffaður yfir tímasetningu meiðslanna. "Ég er svo sem ekkert smeykur við hvað þetta er, því ég held að þetta sé ekki alvarlegt, en tímasetningin er fáránleg," sagði Páll Axel, sem sagði ómögulegt að segja til um framhaldið fyrr en eftir myndatöku. Páll Axel er annar Grindvíkingurinn sem lendir í basli með meiðsli á stuttum tíma, en skemmst er að minnast hrakfara Nick Bradford þegar hann fór til læknis fyrir nokkrum dögum. Páll segir Bradford á góðum batavegi. "Nick er allur að koma til. Hann hvíldi sig vel eftir þetta og hefur tekið þátt í æfingum með okkur. Það hefði verið verst ef þeir hefðu þurft að víra saman á honum kjálkann, því þá hefði hann ekki geta rifið kjaft. Þá er alveg eins hægt að hafa hann uppi í stúku. Hann var meira að segja búinn að búa sig undir það versta og skrifa miða handa okkur svo við gætum rifið kjaft fyrir hann ef á þyrfti að halda," sagði Páll Axel léttur í bragði.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira