Nordea í dómsmáli vegna kaupa í íslensku bönkunum 3. nóvember 2009 08:21 Norræni stórbankinn Nordea er nú í miklum vandræðum en finnskir fjárfestar hafa ákært bankinn um að hafa tælt sig til að fjárfesta í skuldabréfasjóðnum Mermaid. Tæplega 25 milljarðar kr. eru horfnar og eftir standa 1.400 til 1.500 reiðir Finnar. Nordea fjárfesti í íslensku bönkunum þremur auk þess að fjárfesta í undirmálslánum vestan hafs í gegnum þennan sjóð. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni di.se segir að fjallað hafi verið um málið í sjónvarpsþætti í finnska sjónvarpinu. Þar var meðal annars rætt við Finna sem höfðu sett sparifé sitt í Mermaid sjóðinn og tapað því öllu. Hinsvegar hafi sölumenn Nordea talið þeim trú um að um örugga fjárfestingu væru að ræða. Nordea hóf að markaðssetja Mermaid fyrir þremur árum síðan og var sjóðnum beint að efnuðum einstaklingum. Í ljós hefur komið að fé þessa fólk var notað til kaupa á skuldabréfum í Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum og fasteignasjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae í Bandaríkjunum. Þegar fjármálakreppan skall á í fyrra glataðist allt fé sjóðsins og í dag er ekki til króna af sparifé fyrrgreindra Finna. Í finnska sjónvarpsþættinum var fjármálaeftirlit landsins harðlega gagnrýnt fyrir að hafa ekki gripið inn í málið fyrr og stöðvað starfsemi Mermaid. Þess er jafnframt getið að norska fjármálaeftirlitið bannaði starfsemi Mermaid í Noregi þegar reynt var að markaðssetja sjóðinn þar í landi. Fyrsta dómsmál finnsku fjárfestanna gegn Nordea vegna Mermaid hefjast bráðlega. Alls hafa yfir 20 mál verið skráð hjá skuldabréfaeftirlitinu í Helsingfors þar sem krafist er endurgreiðslu frá Nordea sökum þessa sjóðs. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norræni stórbankinn Nordea er nú í miklum vandræðum en finnskir fjárfestar hafa ákært bankinn um að hafa tælt sig til að fjárfesta í skuldabréfasjóðnum Mermaid. Tæplega 25 milljarðar kr. eru horfnar og eftir standa 1.400 til 1.500 reiðir Finnar. Nordea fjárfesti í íslensku bönkunum þremur auk þess að fjárfesta í undirmálslánum vestan hafs í gegnum þennan sjóð. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni di.se segir að fjallað hafi verið um málið í sjónvarpsþætti í finnska sjónvarpinu. Þar var meðal annars rætt við Finna sem höfðu sett sparifé sitt í Mermaid sjóðinn og tapað því öllu. Hinsvegar hafi sölumenn Nordea talið þeim trú um að um örugga fjárfestingu væru að ræða. Nordea hóf að markaðssetja Mermaid fyrir þremur árum síðan og var sjóðnum beint að efnuðum einstaklingum. Í ljós hefur komið að fé þessa fólk var notað til kaupa á skuldabréfum í Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum og fasteignasjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae í Bandaríkjunum. Þegar fjármálakreppan skall á í fyrra glataðist allt fé sjóðsins og í dag er ekki til króna af sparifé fyrrgreindra Finna. Í finnska sjónvarpsþættinum var fjármálaeftirlit landsins harðlega gagnrýnt fyrir að hafa ekki gripið inn í málið fyrr og stöðvað starfsemi Mermaid. Þess er jafnframt getið að norska fjármálaeftirlitið bannaði starfsemi Mermaid í Noregi þegar reynt var að markaðssetja sjóðinn þar í landi. Fyrsta dómsmál finnsku fjárfestanna gegn Nordea vegna Mermaid hefjast bráðlega. Alls hafa yfir 20 mál verið skráð hjá skuldabréfaeftirlitinu í Helsingfors þar sem krafist er endurgreiðslu frá Nordea sökum þessa sjóðs.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira