David Sullivan vill fá helming West Ham gefins 18. nóvember 2009 09:49 David Sullivan hefur krafist þess að fá helming enska úrvalsdeildarliðsins West Ham gefins hjá Straumi. Á móti muni hann bjarga félaginu.Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Sun um áhuga Sullivan sem er fyrrum eigandi Birmingham liðsins. Sullivan vill töluvert leggja á sig til að bjarga West Ham enda hélt hann með liðinu þegar hann var að alast upp. Hann er hinsvegar ekki tilbúinn að leggja mikið fé út fyrir félagið sem er að drukkna undan 120 milljón punda skuldum að því er segir í The Sun.Sullivan hefur sagt Straumi að hann sé tilbúinn til að fjárfesta fyrir 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. í West Ham til að endurbyggja liðið svo framarlega sem Straumur komi sér frá félaginu og láti honum eftir stjórnina.The Sun hefur eftir heimildarmanni sínum að Sullivan hafi sagt Straumi..."ég mun snúa við þróuninni hjá félaginu. Ég mun láta það skila hagnaði en aðeins ef þið gefið mér 50% af félaginu nú þegar og látið mig svo um að stjórna því."Hvað 40 milljón pundin varðar vill Sullivan ekki að neitt af þeirri upphæð verði notuð til að grynnka á slæmum skuldum West Ham. Það fylgir jafnframt sögunni að Sullivan sé ekki til umræðu um breytingar á tilboði sínu og muni leita annað ef því verður ekki tekið. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
David Sullivan hefur krafist þess að fá helming enska úrvalsdeildarliðsins West Ham gefins hjá Straumi. Á móti muni hann bjarga félaginu.Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Sun um áhuga Sullivan sem er fyrrum eigandi Birmingham liðsins. Sullivan vill töluvert leggja á sig til að bjarga West Ham enda hélt hann með liðinu þegar hann var að alast upp. Hann er hinsvegar ekki tilbúinn að leggja mikið fé út fyrir félagið sem er að drukkna undan 120 milljón punda skuldum að því er segir í The Sun.Sullivan hefur sagt Straumi að hann sé tilbúinn til að fjárfesta fyrir 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. í West Ham til að endurbyggja liðið svo framarlega sem Straumur komi sér frá félaginu og láti honum eftir stjórnina.The Sun hefur eftir heimildarmanni sínum að Sullivan hafi sagt Straumi..."ég mun snúa við þróuninni hjá félaginu. Ég mun láta það skila hagnaði en aðeins ef þið gefið mér 50% af félaginu nú þegar og látið mig svo um að stjórna því."Hvað 40 milljón pundin varðar vill Sullivan ekki að neitt af þeirri upphæð verði notuð til að grynnka á slæmum skuldum West Ham. Það fylgir jafnframt sögunni að Sullivan sé ekki til umræðu um breytingar á tilboði sínu og muni leita annað ef því verður ekki tekið.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira