Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2009 13:49 Eiður Smári, Iniesta og Busquets fagna marki Eiðs í gær. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta." Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta."
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira