Obama er íhaldssamur í persónulegum fjárfestingum 18. maí 2009 13:16 Þegar kemur að persónulegum fjárfestingum er Barack Obama bandaríkjaforseti mjög íhaldssamur að því er segir í grein um málið á CNN Money. Stærstur hluti fjárfestinga forsetans er í bandarískum ríkisskuldabréfum. Eignir hans í ríkisskuldabréfunum liggja á bilinu ein til fimm milljónir dollara. Þar að auki hefur Obama sett á milli 100.000 og 200.000 dollara í tvo sjóði hjá Bright Dircetions en þessir sjóður eru ætlaðir til menntunnar dætra hans, þeirra Malia Ann og Natasha. Það sem eftir stendur af fjölskylduauðinum, 115.000 til 250.000 dollarar, hefur Obama svo fjárfest í hlutabréfasjóðnum Vanguards. Öll upphæðin er í svokallaðri samfélagsvísitölu sjóðsins þar sem eru félög sem hafa gott orð á sér fyrir samfélagsþjónustu og umhverfisvernd. Meðal félaga sem mynda vísitöluna eru JP Morgan bankinn, Apple, Google, Intel og McDonalds. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þegar kemur að persónulegum fjárfestingum er Barack Obama bandaríkjaforseti mjög íhaldssamur að því er segir í grein um málið á CNN Money. Stærstur hluti fjárfestinga forsetans er í bandarískum ríkisskuldabréfum. Eignir hans í ríkisskuldabréfunum liggja á bilinu ein til fimm milljónir dollara. Þar að auki hefur Obama sett á milli 100.000 og 200.000 dollara í tvo sjóði hjá Bright Dircetions en þessir sjóður eru ætlaðir til menntunnar dætra hans, þeirra Malia Ann og Natasha. Það sem eftir stendur af fjölskylduauðinum, 115.000 til 250.000 dollarar, hefur Obama svo fjárfest í hlutabréfasjóðnum Vanguards. Öll upphæðin er í svokallaðri samfélagsvísitölu sjóðsins þar sem eru félög sem hafa gott orð á sér fyrir samfélagsþjónustu og umhverfisvernd. Meðal félaga sem mynda vísitöluna eru JP Morgan bankinn, Apple, Google, Intel og McDonalds.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira