Mikill hagnaður hjá JP Morgan 16. júlí 2009 13:09 Næst stærsti banki Bandaríkjanna, JP Morgan Chase & Co., skilaði 2,7 milljarða dala hagnaði á öðrum ársfjórðungi, Niðurstöðurnar koma hæfustu greinendum á fjármálamarkaði algjörlega í opna skjöldu þar sem hagnaðurinn er mun meiri en þeir höfðu áætlað. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi náði nýjum hæðum. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu. Greinendurnir höfðu áður spáð því að hagnaður á hlut myndi nema 5 sentum á hlut. Niðurstaðan varð hins vegar sú að hagnaðurinn á hlut nam 28 sentum á hlut. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi dregur úr líkunum á auknunm vanskilum á neytendalánum eins og fasteigna- og kreditkortavanskilum. JP Morgan Chase & Co. hefur skilað hagnaði á hverjum ársfjórðungi síðan niðursveiflan hófst á haustmánuðum ársins 2007. Hann er eini bankinn af stærstu fimm bönkum Bandaríkjanna sem tekist hefur að skila slíkri afkomu. Þessi árangur á mjög erfiðum tímum er rós í hnappagatið hjá forstjóra bankans, Jamie Dimon, en sérfræðingar hæla honum í hástert. Hlutabréf í bankanum hefur hækkað um 15% á þessu ári og hækkaði gengi hlutabréfa bankans um 4,5% í gær. Tengdar fréttir Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Næst stærsti banki Bandaríkjanna, JP Morgan Chase & Co., skilaði 2,7 milljarða dala hagnaði á öðrum ársfjórðungi, Niðurstöðurnar koma hæfustu greinendum á fjármálamarkaði algjörlega í opna skjöldu þar sem hagnaðurinn er mun meiri en þeir höfðu áætlað. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi náði nýjum hæðum. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu. Greinendurnir höfðu áður spáð því að hagnaður á hlut myndi nema 5 sentum á hlut. Niðurstaðan varð hins vegar sú að hagnaðurinn á hlut nam 28 sentum á hlut. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi dregur úr líkunum á auknunm vanskilum á neytendalánum eins og fasteigna- og kreditkortavanskilum. JP Morgan Chase & Co. hefur skilað hagnaði á hverjum ársfjórðungi síðan niðursveiflan hófst á haustmánuðum ársins 2007. Hann er eini bankinn af stærstu fimm bönkum Bandaríkjanna sem tekist hefur að skila slíkri afkomu. Þessi árangur á mjög erfiðum tímum er rós í hnappagatið hjá forstjóra bankans, Jamie Dimon, en sérfræðingar hæla honum í hástert. Hlutabréf í bankanum hefur hækkað um 15% á þessu ári og hækkaði gengi hlutabréfa bankans um 4,5% í gær.
Tengdar fréttir Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30