Volvo blæðir út í fjármálakreppunni 6. febrúar 2009 11:11 Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð skilaði tapi upp á 2,5 milljarða sænskr kr. eða um 35 milljörðum kr. á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Greinendur höfðu hinsvegar spáð tapi upp á þriðjung af þeirri upphæð eða 807 milljónir sænskra kr.. Til samanburðar má geta að Volvo skilaði 5,6 milljarða sænskra kr. hagnaði á fjórða ársfjórðung ársins 2007. Leif Johansson forstjóri Volvo segir að þeir muni ekki ná að vinna þetta tap upp í ár en munu ná að fóta sig í kreppuni með sparnaðaraðgerðum. Þegar hefur verið tilkynnt að um 10.000 starfsmenn Volvo munu missa vinnu sína í ár. Ford, eigandi Volvo, mun hitta fulltrúa Citibank, JPMorgan og Rothschild að máli í næstu viku til að ræða framtíðareignarhald á Volvo verksmiðjunum. Að sögn Dagens Industri eru fjórir hugsanlegir kaupendur að Volvo til staðar, þar á meðal kínversku bílaframleiðendurnir Changan og Dongfeng.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira