Mesta verðlækkun á fasteignum í Danmörku í 50 ár 28. júlí 2009 08:46 Tore Damgaard Stramer hagfræðingur hjá Danska Bank segir að verðlækkun á fasteignum milli ársin í fyrra og í ár muni verða sú mesta á undanförnum 50 árum í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt á börsen.dk. Stramer reiknar með að fasteignaverðið lækki um 12% í ár og um 4% á næsta ári. „Eftir næsta ár teljum við að það versta sé að baki hvað lækkanir á fasteignaverðinu varðar," segir Stramer. „Ef greining okkur reynist rétt mun fasteignaverðið hafa fallið um 20% á næsta ári frá því það náði toppinum árið 2007." Mat Stramer á stöðunni er nokkuð í takt við væntingar fasteignasala í Danmörku. Samkvæmt könnun meðal þriðjungs af æðstu stjórnendum fasteignasölukeðjunnar Home telja þeir að fasteignaverðið muni lækka a.m.k. um 10% í ár. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tore Damgaard Stramer hagfræðingur hjá Danska Bank segir að verðlækkun á fasteignum milli ársin í fyrra og í ár muni verða sú mesta á undanförnum 50 árum í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt á börsen.dk. Stramer reiknar með að fasteignaverðið lækki um 12% í ár og um 4% á næsta ári. „Eftir næsta ár teljum við að það versta sé að baki hvað lækkanir á fasteignaverðinu varðar," segir Stramer. „Ef greining okkur reynist rétt mun fasteignaverðið hafa fallið um 20% á næsta ári frá því það náði toppinum árið 2007." Mat Stramer á stöðunni er nokkuð í takt við væntingar fasteignasala í Danmörku. Samkvæmt könnun meðal þriðjungs af æðstu stjórnendum fasteignasölukeðjunnar Home telja þeir að fasteignaverðið muni lækka a.m.k. um 10% í ár.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira