Býður 1,6 milljóna lán með 0% vöxtum í eitt ár 13. maí 2009 11:14 Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. Og það eru engin skilyrði sem fylgja láninu fyrir utan að það skal greiðast eftir eitt ár. Að vísu er krafist trygginga fyrir upphæðinni til dæmis veð í fasteign. Handelsbanken segir að með þessu sé bankinn að leggja sitt af mörkum til að koma efnahagslífi Svíþjóðar í gang. Börsen.dk ræðir við Bengt Carlsson talsmann Handelsbanken um málið sem segir að engar sérreglur gildi um lántökuna þannig að fólk þarf ekki að óttast að fá einhvern bakreikning eftir árið um hærri vexti af láninu.Hvað varðar möguleika Dana á að fá þessi lán segir Carlsson að það sé engum vandræðum bundið svo framarlega sem viðkomandi eigi eignir í Svíþjóð. „Þetta er ekki vandmál fyrir Dani sem eiga íbúð í Svíþjóð en vinna í Danmörku," segir Carlsson en bætir því við að aðrir Danir þyrftu að flytja launareikning sinn til Handelsbanken til að fá lánið. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. Og það eru engin skilyrði sem fylgja láninu fyrir utan að það skal greiðast eftir eitt ár. Að vísu er krafist trygginga fyrir upphæðinni til dæmis veð í fasteign. Handelsbanken segir að með þessu sé bankinn að leggja sitt af mörkum til að koma efnahagslífi Svíþjóðar í gang. Börsen.dk ræðir við Bengt Carlsson talsmann Handelsbanken um málið sem segir að engar sérreglur gildi um lántökuna þannig að fólk þarf ekki að óttast að fá einhvern bakreikning eftir árið um hærri vexti af láninu.Hvað varðar möguleika Dana á að fá þessi lán segir Carlsson að það sé engum vandræðum bundið svo framarlega sem viðkomandi eigi eignir í Svíþjóð. „Þetta er ekki vandmál fyrir Dani sem eiga íbúð í Svíþjóð en vinna í Danmörku," segir Carlsson en bætir því við að aðrir Danir þyrftu að flytja launareikning sinn til Handelsbanken til að fá lánið.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira