Carnegie bankinn í Svíþjóð seldur fyrir 27 milljarða kr. 11. febrúar 2009 08:54 Tveir fjárfestingarsjóðir, Altor og Bure Equity, hafa fest kaup á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið er 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 27 milljarðar kr.. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri segir Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandan," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum." Í tilkynningu frá Harald Mix forstjóra Altor segir að sjóðirnir tveir sjái möguleika á því að koma Carnegie aftur í hóp fremstu fjárestingabanka á Norðurlöndunum. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tveir fjárfestingarsjóðir, Altor og Bure Equity, hafa fest kaup á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið er 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 27 milljarðar kr.. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri segir Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandan," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum." Í tilkynningu frá Harald Mix forstjóra Altor segir að sjóðirnir tveir sjái möguleika á því að koma Carnegie aftur í hóp fremstu fjárestingabanka á Norðurlöndunum.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira