Franska forsetafrúin selur höll sína á Ítalíu 10. febrúar 2009 14:23 Arrivederci Ítalía og bonjour Frakkland. Franska forsetafrúin Carla Bruni hefur selt höll sína á Ítalíu til arabísk sheiks fyrir tæpa 1,4 milljarða kr.. Þar með hefur Bruni ákveðið að kveðja heimaland sitt en hún ólst upp í þessari höll. Höllin sem hér um ræðir ber nafnið Castello di Castagneto Po og stendur í grennd við Tórínó. Það var faðir Bruni, iðnaðarauðjöfurinn Alberto Bruni Tedeschi sem keypti höllina á sínum tíma árið 1952 en kaupverðið þá nam um 17 milljónum kr.. Carla fæddist í höllinni árið 1968 en rúmlega áratug síðar neyddist fjölskyldan til að flýja Ítalíu vegna morðhótanna frá öfgahópnum Rauða herdeildin. Fram kemur í frétt um málið í Daily Mail að Carla Bruni mun búinn að fá upp í kok af Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Kornið sem fyllti mælinn var brandari sem Berlusconi sagði um Barak Obama forseta Bandaríkjanna. Í framhaldi af því ákvað Carla Bruni að segja arrivederci við heimaland sitt. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Arrivederci Ítalía og bonjour Frakkland. Franska forsetafrúin Carla Bruni hefur selt höll sína á Ítalíu til arabísk sheiks fyrir tæpa 1,4 milljarða kr.. Þar með hefur Bruni ákveðið að kveðja heimaland sitt en hún ólst upp í þessari höll. Höllin sem hér um ræðir ber nafnið Castello di Castagneto Po og stendur í grennd við Tórínó. Það var faðir Bruni, iðnaðarauðjöfurinn Alberto Bruni Tedeschi sem keypti höllina á sínum tíma árið 1952 en kaupverðið þá nam um 17 milljónum kr.. Carla fæddist í höllinni árið 1968 en rúmlega áratug síðar neyddist fjölskyldan til að flýja Ítalíu vegna morðhótanna frá öfgahópnum Rauða herdeildin. Fram kemur í frétt um málið í Daily Mail að Carla Bruni mun búinn að fá upp í kok af Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Kornið sem fyllti mælinn var brandari sem Berlusconi sagði um Barak Obama forseta Bandaríkjanna. Í framhaldi af því ákvað Carla Bruni að segja arrivederci við heimaland sitt.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira