Innbrotsþjófar nýta sér Facebook 22. júní 2009 08:46 Eitt af stærstu öryggisfyrirtækjum heimsins, G4S, hefur gefið út aðvörun um að innbrotsþjófar nýti sér nú Facebook í auknum mæli. Því eigi notendur Facebook ekki að fjalla um það á vefsíðunni hvenær þeir ætli að taka sér frí eða hvenær þeir verði að heiman. „Innbrotsþjófar rannsaka gjarnan hverfi og götur áður en þeir láta til skarar skríða. Og þeir hafa fyrir löngu fundið möguleikana á Facebook sem hundrað þúsund Danir á öllum aldri nota til að skiptast á fréttum, upplýsingum og til að spjalla," segir Per Bloch-Frederiksen markaðsstjóri G4S í samtali við Jyllands-Posten. „Fólk skal því sleppa því að greina frá hvenær fjölskyldan ætlar í sumarfrí á þessum eða hinum dögum. Slíkt er boðsmiði að innbroti," segir Frederiksen. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfélögum eru framn 20-25% fleiri innbrot í júlímánuði í Danmörku en í júní eða ágúst. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eitt af stærstu öryggisfyrirtækjum heimsins, G4S, hefur gefið út aðvörun um að innbrotsþjófar nýti sér nú Facebook í auknum mæli. Því eigi notendur Facebook ekki að fjalla um það á vefsíðunni hvenær þeir ætli að taka sér frí eða hvenær þeir verði að heiman. „Innbrotsþjófar rannsaka gjarnan hverfi og götur áður en þeir láta til skarar skríða. Og þeir hafa fyrir löngu fundið möguleikana á Facebook sem hundrað þúsund Danir á öllum aldri nota til að skiptast á fréttum, upplýsingum og til að spjalla," segir Per Bloch-Frederiksen markaðsstjóri G4S í samtali við Jyllands-Posten. „Fólk skal því sleppa því að greina frá hvenær fjölskyldan ætlar í sumarfrí á þessum eða hinum dögum. Slíkt er boðsmiði að innbroti," segir Frederiksen. Samkvæmt upplýsingum frá tryggingarfélögum eru framn 20-25% fleiri innbrot í júlímánuði í Danmörku en í júní eða ágúst.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira