Alþjóðabankinn: Gullverð ráði gengi gjaldmiðla 8. nóvember 2010 11:13 Robert Zoellick forstjóri Alþjóðabankans vill að heimsmarkaðsverð á gulli ráði aftur gengi stærstu gjaldmiðla heimsins. Þetta kemur fram í áliti frá Zoellick sem birt hefur verið á vefsíðu Financial Times. Zoellick segir að heimurinn hafi þörf fyrir nýtt nútímalegt kerfi þar sem gengi helstu gjaldmiðla heimsins verði tengt við verðþróun gulls. Athygli vekur að þessar hugmyndir leggur Zoellick fram í aðdragenda að G-20 fundinum í Seoul í Suður-Kóreu í þessari viku þar sem m.a. verður fjallað um gjaldmiðlastríð það sem nú geysar í heiminum. Zoellick vill að gullviðmið komi í stað núverandi Bretton Woods II kerfisins sem hefur verið í gildi frá árinu 1971. Samkvæmt hugmyndum Zoellick ætti hið nýja kerfi að ná til dollarans, evrunnar, breska pundsins og hins kínverska júans. Hið upphaflega Bretton Woods kerfi, sem sett var á fót 1944, átti að stuðla að stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma í veg fyrir kreppur. Richard M. Nixon þáverandi forseti Bandaríkjanna eyðilagði það árið 1971 þegar hann skar á tengsl dollarans við gullverðið. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Robert Zoellick forstjóri Alþjóðabankans vill að heimsmarkaðsverð á gulli ráði aftur gengi stærstu gjaldmiðla heimsins. Þetta kemur fram í áliti frá Zoellick sem birt hefur verið á vefsíðu Financial Times. Zoellick segir að heimurinn hafi þörf fyrir nýtt nútímalegt kerfi þar sem gengi helstu gjaldmiðla heimsins verði tengt við verðþróun gulls. Athygli vekur að þessar hugmyndir leggur Zoellick fram í aðdragenda að G-20 fundinum í Seoul í Suður-Kóreu í þessari viku þar sem m.a. verður fjallað um gjaldmiðlastríð það sem nú geysar í heiminum. Zoellick vill að gullviðmið komi í stað núverandi Bretton Woods II kerfisins sem hefur verið í gildi frá árinu 1971. Samkvæmt hugmyndum Zoellick ætti hið nýja kerfi að ná til dollarans, evrunnar, breska pundsins og hins kínverska júans. Hið upphaflega Bretton Woods kerfi, sem sett var á fót 1944, átti að stuðla að stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma í veg fyrir kreppur. Richard M. Nixon þáverandi forseti Bandaríkjanna eyðilagði það árið 1971 þegar hann skar á tengsl dollarans við gullverðið.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira