Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða 8. desember 2010 14:35 Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun börsen um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s bauð upp kom úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari. Sá sem keypti bókin er þekktur bókasafnari í London Michael Tollemache að nafni. Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sjaldgæft eintak af dýrustu bók heims seldist fyrir 7,3 milljónir punda eða rúmlega 1,3 milljarða kr. á uppboð hjá Sotheby´s í London í vikunni. Bókin heitir Fuglar Ameríku og var gefin út á átjándu öld. Höfundur bókarinnar var listamaðurinn John James Audubon en í henni er að finna 1.000 teikningar af 500 fuglategundum í Norður-Ameríku. Það tók Audubon 12 ár að gera bókina. Audubon lét prenta bókina í Bretlandi og var hún eingöngu seld efnuðu fólki á sínum tíma. Í umfjöllun börsen um málið segir að fyrir áratug síðan hafi eintak af þessari bók selst á 5,7 milljónir punda eða rúmlega milljarð króna og var það hæsta verð sem borgað hefur verið fyrir bók í heiminum. Aðeins er vitað um 119 eintök af Fuglum Ameríku í heiminum og af þeim eru 108 eintök í eigu bóka- og listaverkasafna. Eintakið sem Sotheby´s bauð upp kom úr dánarbúi Hesketh lávarðar en hann var ákafur bókasafnari. Sá sem keypti bókin er þekktur bókasafnari í London Michael Tollemache að nafni.
Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira