Hagvöxtur í Bandaríkjunum 5,7% í lok síðasta árs 29. janúar 2010 15:03 Hagvöxtur í Bandaríkjunum nam 5,7% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og hefur hann ekki verið meiri undanfarin sex ár. Markaðir á Wall Street hafa verið í mikilli uppsveiflu eftir að fregnin barst út í dag.Þetta er mun meiri hagvöxtur en sérfræðingar áttu von á. Samkvæmt könnun sem Bloomberg fréttaveitan gerði meðal 84 sérfræðinga áttu þeir von á 4,7% hagvexti í landinu.Í frétt á börsen.dk um málið segir Peter Possing Andersen greinandi hjá Danske Bank að þessi góði vöxtur sé vísbending um að fyrirtæki í Bandaríkjunum séu nú að vinna inn slakann í hagkerfi landsins sem myndaðist í kreppunni.Andersen telur að þessi mikli hagvöxtur muni halda áfram á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagvöxtur í Bandaríkjunum nam 5,7% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og hefur hann ekki verið meiri undanfarin sex ár. Markaðir á Wall Street hafa verið í mikilli uppsveiflu eftir að fregnin barst út í dag.Þetta er mun meiri hagvöxtur en sérfræðingar áttu von á. Samkvæmt könnun sem Bloomberg fréttaveitan gerði meðal 84 sérfræðinga áttu þeir von á 4,7% hagvexti í landinu.Í frétt á börsen.dk um málið segir Peter Possing Andersen greinandi hjá Danske Bank að þessi góði vöxtur sé vísbending um að fyrirtæki í Bandaríkjunum séu nú að vinna inn slakann í hagkerfi landsins sem myndaðist í kreppunni.Andersen telur að þessi mikli hagvöxtur muni halda áfram á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent