Verðlækkanir á hrásykri framundan, sykurbólunni lokið 2. febrúar 2010 09:23 Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það sé einkum stóraukin framleiðsla á hrásykri í Brasilíu sam valdi verðlækkunum. Verðið er þegar farið að gefa eftir og hrásykur til afhendingar í mars er komin niður í 29,3 sent á pundið.Christoph Berg forstjóri rannsóknarfyrirtækisins F.O. Licht segir að grunnurinn að endalokum sykurbólunnar hafi verið lagður. „Verðin munu fara lækkandi út árið 2010," segir Berg.Verð á hvítum sykri mun hinsvegar hækka áfram, og fara í kringum 800 dollara fyrir tonnið. Það skýrist einkum af mikilli eftirspurn eftir þeirri vöru í Indlandi og Pakistan. Sem stendur er verðið fyrir hvítan sykur um 740 dollarar á tonnið.Hvað hrásykurinn varðar gera áætlanir ráð fyrir að Brasilía muni auk framleiðslu sína í 50 milljónir tonna árin 2010 og 2011. Í fyrra nam framleiðslan 35 milljónum tonna. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verðlækkanir á hrásykri eru framundan og telja sérfræðingar að sykurbólunni sem verið hefur á markaðinum allt síðasta ár sé lokið. Verð á hrásykri náði rúmum 30 sentum á pundið í síðasta mánuði og var það hæsta verð sem fengist hefur síðan í janúar 1981 eða fyrir 29 árum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að það sé einkum stóraukin framleiðsla á hrásykri í Brasilíu sam valdi verðlækkunum. Verðið er þegar farið að gefa eftir og hrásykur til afhendingar í mars er komin niður í 29,3 sent á pundið.Christoph Berg forstjóri rannsóknarfyrirtækisins F.O. Licht segir að grunnurinn að endalokum sykurbólunnar hafi verið lagður. „Verðin munu fara lækkandi út árið 2010," segir Berg.Verð á hvítum sykri mun hinsvegar hækka áfram, og fara í kringum 800 dollara fyrir tonnið. Það skýrist einkum af mikilli eftirspurn eftir þeirri vöru í Indlandi og Pakistan. Sem stendur er verðið fyrir hvítan sykur um 740 dollarar á tonnið.Hvað hrásykurinn varðar gera áætlanir ráð fyrir að Brasilía muni auk framleiðslu sína í 50 milljónir tonna árin 2010 og 2011. Í fyrra nam framleiðslan 35 milljónum tonna.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira