Tapaði 1.600 milljörðum á að reyna að veikja gengi frankans 21. júlí 2010 10:09 Seðlabanki Sviss (SNB) greindi frá því í morgun að hann hefði tapað sem samsvarar 10,4 milljörðum evra eða rúmlega 1.600 milljörðum kr. á fyrrihluta þessa árs. Tapið stafar af árangurslausum tilraunum bankans til þess að koma í veg fyrir frekari styrkingu svissneska frankans með því að kaupa aðra gjaldmiðla í miklum mæli.Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að SNB hafi á síðustu mánuðum aukið eignir sínir í erlendum gjaldmiðlum um 132 milljarða svissneskra franka eða um rúmlega 15 þúsund milljarða kr. Aðallega var um kaup á evrum að ræða. Tap bankans stafar af því að gengi evrunnar lækkaði töluvert á sama tíma.SNB greindi frá því í síðasta mánuði að hann hefði hætt þessum inngripum sínum á gjaldmiðlamarkaðinum í Sviss og gaf þá skýringu að hættan á verðhjönun vegna styrkingar svissneska frankans hefði minnkað mikið. Flestir hagfræðingar telja hinsvegar að SNB hafi hætt þessum gjaldeyriskaupum sínum vegna þeirrar gríðarlegu áhættu sem stafaði af þeim.Fram kemur í Financial Times að endanlegt tap SNB á fyrri helming þessa árs verður ekki eins mikið og fyrrgreind tala segir til um þegar það verður gert upp í næsta mánuði. Stafar það m.a. af því að bankinn hagnaðist töluvert af kaupum sínum á gulli á tímabilinu. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Sviss (SNB) greindi frá því í morgun að hann hefði tapað sem samsvarar 10,4 milljörðum evra eða rúmlega 1.600 milljörðum kr. á fyrrihluta þessa árs. Tapið stafar af árangurslausum tilraunum bankans til þess að koma í veg fyrir frekari styrkingu svissneska frankans með því að kaupa aðra gjaldmiðla í miklum mæli.Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að SNB hafi á síðustu mánuðum aukið eignir sínir í erlendum gjaldmiðlum um 132 milljarða svissneskra franka eða um rúmlega 15 þúsund milljarða kr. Aðallega var um kaup á evrum að ræða. Tap bankans stafar af því að gengi evrunnar lækkaði töluvert á sama tíma.SNB greindi frá því í síðasta mánuði að hann hefði hætt þessum inngripum sínum á gjaldmiðlamarkaðinum í Sviss og gaf þá skýringu að hættan á verðhjönun vegna styrkingar svissneska frankans hefði minnkað mikið. Flestir hagfræðingar telja hinsvegar að SNB hafi hætt þessum gjaldeyriskaupum sínum vegna þeirrar gríðarlegu áhættu sem stafaði af þeim.Fram kemur í Financial Times að endanlegt tap SNB á fyrri helming þessa árs verður ekki eins mikið og fyrrgreind tala segir til um þegar það verður gert upp í næsta mánuði. Stafar það m.a. af því að bankinn hagnaðist töluvert af kaupum sínum á gulli á tímabilinu.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent