Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims 17. desember 2010 07:16 Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Samkvæmt frétt um málið í Verdens Gang hefur fátækum börnum í Noregi fjölgað um að minnsta kosti 50.000 á undan förnum fimm árum og eru þau nú um 100.000 talsins. Hér skal tekið fram að um börn er að ræða í fjölskyldum sem hafa tekjur undir tæpum 7 milljónum króna á ári, en sú upphæð er miðuð við hjón með tvö börn og fer eftir stöðlum Evrópusambandsins. Verdens Gang ræðir við Tone Flotten talsmann Fafo stofnunarinnar sem rannsakar ýmis félagsleg mál í norsku samfélagi. Tone segir að aukinn fjöldi innflytjenda í Noregi skýri að mestu hve fátækum börnum í landinu fjölgar ört. Þetta eigi einkum við fjölskyldur þar sem fyrirvinnan á í erfiðleikum með að útvega sér vinnu. Tone segir að nær helmingur fátækra barna í Noregi komi frá fjölskyldum sem glími við atvinnuleysi. Það jákvæða hinsvegar er að margar af þessum fátæku fjölskyldum eru snöggar við að koma sér úr þeirri stöðu. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Samkvæmt frétt um málið í Verdens Gang hefur fátækum börnum í Noregi fjölgað um að minnsta kosti 50.000 á undan förnum fimm árum og eru þau nú um 100.000 talsins. Hér skal tekið fram að um börn er að ræða í fjölskyldum sem hafa tekjur undir tæpum 7 milljónum króna á ári, en sú upphæð er miðuð við hjón með tvö börn og fer eftir stöðlum Evrópusambandsins. Verdens Gang ræðir við Tone Flotten talsmann Fafo stofnunarinnar sem rannsakar ýmis félagsleg mál í norsku samfélagi. Tone segir að aukinn fjöldi innflytjenda í Noregi skýri að mestu hve fátækum börnum í landinu fjölgar ört. Þetta eigi einkum við fjölskyldur þar sem fyrirvinnan á í erfiðleikum með að útvega sér vinnu. Tone segir að nær helmingur fátækra barna í Noregi komi frá fjölskyldum sem glími við atvinnuleysi. Það jákvæða hinsvegar er að margar af þessum fátæku fjölskyldum eru snöggar við að koma sér úr þeirri stöðu.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira