Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi 26. apríl 2010 10:53 Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári.Fjallað er um málið í Politiken. Þar er haft eftir Henrik Lund lektor og sérfræðing í atvinnumálum við háskólann í Hróarskeldu að ein af orsökum þessa sé aukið álag á vinnustöðum landsins. „Samtímis því að álagið hefur aukist eru vaxandi kröfur um að maður skuli vera að allan tímann," segir Lund. „Og allan tíman er atvinnurekandinn að mæla, vega og meta afköstin."Lund segir að önnur höfuðástæðan fyrir þessari þróun sé sú að í Danmörku reyni atvinnurekendur að skera niður á öllum sviðum þar sem slíkt er hægt.Inger Stöjberg vinnumálaráðherra Danmerkur er ekki hrifin af þessari þróun. Hún vill gera það meira aðlaðandi að vera í fullri vinnu. „Hvati til vinnu þarf að vera til staðar. Annars eykst ekki styrkur okkar í framtíðinni," segir ráðherrann. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári.Fjallað er um málið í Politiken. Þar er haft eftir Henrik Lund lektor og sérfræðing í atvinnumálum við háskólann í Hróarskeldu að ein af orsökum þessa sé aukið álag á vinnustöðum landsins. „Samtímis því að álagið hefur aukist eru vaxandi kröfur um að maður skuli vera að allan tímann," segir Lund. „Og allan tíman er atvinnurekandinn að mæla, vega og meta afköstin."Lund segir að önnur höfuðástæðan fyrir þessari þróun sé sú að í Danmörku reyni atvinnurekendur að skera niður á öllum sviðum þar sem slíkt er hægt.Inger Stöjberg vinnumálaráðherra Danmerkur er ekki hrifin af þessari þróun. Hún vill gera það meira aðlaðandi að vera í fullri vinnu. „Hvati til vinnu þarf að vera til staðar. Annars eykst ekki styrkur okkar í framtíðinni," segir ráðherrann.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira