Græn framtíð í færeyskum farsímum 2. júní 2010 06:00 Fyrsti farsíminn Annika Olsen, innanríkis- og umhverfisráðherra Færeyja, sýnir endurvinnslu á farsímum mikinn áhuga. Hún setti fyrsta farsímann í endurvinnslu í gær. „Það er gaman að sjá íslenskt hugvit fara út fyrir landsteinana og farsíma öðlast framhaldslíf," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Fyrirtækið innsiglaði í gærmorgun samning við færeysku fjarskiptafyrirtækin Føroya Tele og Vodafone ásamt verslunum á eyjunum um endurvinnslu á farsímum. Íbúar Færeyja eru rúmlega fimmtíu þúsund og telur Bjartmar að þeir eigi nær allir farsíma. Þá eru ótaldir þeir gagnslausu símar sem liggja ofan í skúffum landsmanna en þeir ekki komið frá sér þar sem ekki bjóðast margir möguleikar til að koma græjunum í lóg. Farsímarnir sem Færeyingar skila framvegis í endurvinnslukassa Grænnar framtíðar eru sendir til fyrirtækja í Evrópu sem nýta íhluti úr þeim til að búa til nýja síma. Þeir eru síðan seldir á lágu verði til íbúa þróunarlandanna. Mikill áhugi er á framtakinu ytra, að sögn Bjartmars en Annika Olsen, innanríkis- og umhverfisráðherra Færeyja, var viðstödd þegar Bjartmar kynnti samninginn í húsakynnum Føroya Tele í gærmorgun. Hann færði henni ösku úr Eyjafjallajökli að gjöf. Græn framtíð hefur gert sambærilega samninga um endurvinnslu farsíma og annarra smáraftækja hér og standa samningaviðræður yfir við Grænlendinga. - jab Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Það er gaman að sjá íslenskt hugvit fara út fyrir landsteinana og farsíma öðlast framhaldslíf," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Fyrirtækið innsiglaði í gærmorgun samning við færeysku fjarskiptafyrirtækin Føroya Tele og Vodafone ásamt verslunum á eyjunum um endurvinnslu á farsímum. Íbúar Færeyja eru rúmlega fimmtíu þúsund og telur Bjartmar að þeir eigi nær allir farsíma. Þá eru ótaldir þeir gagnslausu símar sem liggja ofan í skúffum landsmanna en þeir ekki komið frá sér þar sem ekki bjóðast margir möguleikar til að koma græjunum í lóg. Farsímarnir sem Færeyingar skila framvegis í endurvinnslukassa Grænnar framtíðar eru sendir til fyrirtækja í Evrópu sem nýta íhluti úr þeim til að búa til nýja síma. Þeir eru síðan seldir á lágu verði til íbúa þróunarlandanna. Mikill áhugi er á framtakinu ytra, að sögn Bjartmars en Annika Olsen, innanríkis- og umhverfisráðherra Færeyja, var viðstödd þegar Bjartmar kynnti samninginn í húsakynnum Føroya Tele í gærmorgun. Hann færði henni ösku úr Eyjafjallajökli að gjöf. Græn framtíð hefur gert sambærilega samninga um endurvinnslu farsíma og annarra smáraftækja hér og standa samningaviðræður yfir við Grænlendinga. - jab
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira