Ítalía er orðin Mekka fyrir bankaræningja 16. júlí 2010 10:29 Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni.Á síðasta ári voru 1.744 bankarán framin á Ítalíu en þetta er sexfaldur fjöldi slikra rána í Þýskalandi og tuttugufalt fleiri bankarán en framin voru í Bretlandi í fyrra.Samanlagt sluppu ítalskir bankaræningjar með 275 milljónir evra eða um 43 milljarða kr. úr þessum ránum.Ástæðan fyrir því að svo margir bankar eru rændir á Ítalíu er að almenningur þar er lítt hrifinn af því að nota greiðslukort og því liggja bankar landsins yfirleitt með miklar fjárhæðir inn í reiðufé. Samhliða því er vernd lögreglunnar í lágmarki í þeim hverfum sem bankarnir starfa. Þetta gerir þá að skotmarki bankaræningja. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfir helmingur af öllum bankaránum í ESB löndunum eru framin á Ítalíu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ítölsku bankasamtakanna FIBA en fjallað er um skýrsluna á Bloomberg fréttaveitunni.Á síðasta ári voru 1.744 bankarán framin á Ítalíu en þetta er sexfaldur fjöldi slikra rána í Þýskalandi og tuttugufalt fleiri bankarán en framin voru í Bretlandi í fyrra.Samanlagt sluppu ítalskir bankaræningjar með 275 milljónir evra eða um 43 milljarða kr. úr þessum ránum.Ástæðan fyrir því að svo margir bankar eru rændir á Ítalíu er að almenningur þar er lítt hrifinn af því að nota greiðslukort og því liggja bankar landsins yfirleitt með miklar fjárhæðir inn í reiðufé. Samhliða því er vernd lögreglunnar í lágmarki í þeim hverfum sem bankarnir starfa. Þetta gerir þá að skotmarki bankaræningja.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira