Ólafur F. Magnússon býst við öllu í kvöld 29. maí 2010 17:37 Ólafur F. Magnússon segist fyrst og fremst vera læknir. „Við erum búin með okkar vinnu, við erum ekki að smala heldur sitjum við hérna í garðinum mínum og þéttum raðirnar," segir Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi H-listans en hann tekur kosningadaginn rólega og segist ekki smala mikið síðustu stundirnar. Hann segist ekki taka mikið mark á skoðanakönnunum og vill meina að þær séu settar fram af fjórflokkunum. „Því miður virðist markaðsetningin skipta meira máli en málefnin sjálf," segir Ólafr en bætir við að ef málefnin H-listans nái í gegn þá þurfi hann ekki að kvíða kvöldinu. Sjálfur mælist hann ekki inni í borgarstjórn miðað við síðustu kannanir. Því er sá möguleiki fyrir hendi að hann nái ekki kjöri. „Ég hef gert allt sem við getum til þess að koma okkar málefnum og verkum á framfæir. Ef það hefur tekist kvíðum við engu. Ef ekki þá geng ég stoltur frá borðinu eftir heiðarlegan og verkmikinn feril í borgarstjórn í 20 ár. En læknastörfin bíða alltaf og ég er fyrst og fremst læknir," segri Ólafur sem býst við öllu í kvöld. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
„Við erum búin með okkar vinnu, við erum ekki að smala heldur sitjum við hérna í garðinum mínum og þéttum raðirnar," segir Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi H-listans en hann tekur kosningadaginn rólega og segist ekki smala mikið síðustu stundirnar. Hann segist ekki taka mikið mark á skoðanakönnunum og vill meina að þær séu settar fram af fjórflokkunum. „Því miður virðist markaðsetningin skipta meira máli en málefnin sjálf," segir Ólafr en bætir við að ef málefnin H-listans nái í gegn þá þurfi hann ekki að kvíða kvöldinu. Sjálfur mælist hann ekki inni í borgarstjórn miðað við síðustu kannanir. Því er sá möguleiki fyrir hendi að hann nái ekki kjöri. „Ég hef gert allt sem við getum til þess að koma okkar málefnum og verkum á framfæir. Ef það hefur tekist kvíðum við engu. Ef ekki þá geng ég stoltur frá borðinu eftir heiðarlegan og verkmikinn feril í borgarstjórn í 20 ár. En læknastörfin bíða alltaf og ég er fyrst og fremst læknir," segri Ólafur sem býst við öllu í kvöld.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira