Askan veldur töluverðu flökti á olíuverði 20. apríl 2010 09:54 Töluvert flökt hefur verið á heimsmarkaðsverði á olíu frá því að gosið í Eyjafjallajökli hófst í síðustu viku. Sem stendur er olíuverðið komið yfir 82 dollara á tunnuna sem er hæsta verðið undanfarnar þrjár vikur.Samkvæmt frétt á Reuters um málið segir að olíuverðið hafi hækkað eftir að lofthelgi nokkurra Evrópuríkja var opnuð að hluta til í morgun og farþegaflug hófst að nýju. Olíuverðið hafði lækkað í gærdag vegna ört minnkandi sölu á þotueldsneyti í kjölfar þess að askan úr Eyjafjallajökli hafði stöðvað nær allt flug um norðanverða Evrópu frá því fyrir helgina.Það eru fleiri þættir en askan frá Eyjafjallajökli sem valda flökti á olíuverðinu þessa stundina. Þannig féll verðið um 5% í kjölfar frétta um að Goldman Sachs bankinn hefði verið ákærður fyrir fjársvik í fyrir helgina. Gott uppgjör Citibank í morgun vóg svo á móti þeirri lækkun.Tony Nunan yfirmaður áhættustýringar hjá Mitsubishi Corp. Segir að Goldman ákæran hafi dregið úr áhættusækni á markaðinum og að það ástand muni vara um einhvern tíma. Hinsvegar muni olíuverðið á endanum ná stöðugleika á verðbilinu 80 til 85 dollarar á tunnuna. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Töluvert flökt hefur verið á heimsmarkaðsverði á olíu frá því að gosið í Eyjafjallajökli hófst í síðustu viku. Sem stendur er olíuverðið komið yfir 82 dollara á tunnuna sem er hæsta verðið undanfarnar þrjár vikur.Samkvæmt frétt á Reuters um málið segir að olíuverðið hafi hækkað eftir að lofthelgi nokkurra Evrópuríkja var opnuð að hluta til í morgun og farþegaflug hófst að nýju. Olíuverðið hafði lækkað í gærdag vegna ört minnkandi sölu á þotueldsneyti í kjölfar þess að askan úr Eyjafjallajökli hafði stöðvað nær allt flug um norðanverða Evrópu frá því fyrir helgina.Það eru fleiri þættir en askan frá Eyjafjallajökli sem valda flökti á olíuverðinu þessa stundina. Þannig féll verðið um 5% í kjölfar frétta um að Goldman Sachs bankinn hefði verið ákærður fyrir fjársvik í fyrir helgina. Gott uppgjör Citibank í morgun vóg svo á móti þeirri lækkun.Tony Nunan yfirmaður áhættustýringar hjá Mitsubishi Corp. Segir að Goldman ákæran hafi dregið úr áhættusækni á markaðinum og að það ástand muni vara um einhvern tíma. Hinsvegar muni olíuverðið á endanum ná stöðugleika á verðbilinu 80 til 85 dollarar á tunnuna.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira