Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom 15. desember 2010 11:01 Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að Stoðir hafi selt 3,26% af hlut sínum og eiga þá eftir 11,38% í félaginu. Svo virðist sem Ole Vagner hafi selt 10,66% af sínum hlut í gegnum HFI-Invest en í lok september birtist á visir.is frétt um að Stoðir og Straumur væru að aðstoða Vagner við að bjarga Nordicom sem er skráð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Það er félagið Bög ApS sem keypt hefur mikið af hlutum í Noricom á síðasta sólarhring eða samtals 25,5%. Straumur hefur einnig selt í Nordicom en SB Holding, félag bankans, hefur minnkað hlut sinn úr 18,2% og í 6,7%. Tengdar fréttir Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55 Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að Stoðir hafi selt 3,26% af hlut sínum og eiga þá eftir 11,38% í félaginu. Svo virðist sem Ole Vagner hafi selt 10,66% af sínum hlut í gegnum HFI-Invest en í lok september birtist á visir.is frétt um að Stoðir og Straumur væru að aðstoða Vagner við að bjarga Nordicom sem er skráð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Það er félagið Bög ApS sem keypt hefur mikið af hlutum í Noricom á síðasta sólarhring eða samtals 25,5%. Straumur hefur einnig selt í Nordicom en SB Holding, félag bankans, hefur minnkað hlut sinn úr 18,2% og í 6,7%.
Tengdar fréttir Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55 Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55