Grindavík vann Hamar í Hveragerði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2010 20:11 Íris Sverrisdóttir skoraði þrettán stig fyrir Grindavík í kvöld. Mynd/Anton Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2. Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þór Ak. | Norðurlandið nötrar „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þór Ak. | Norðurlandið nötrar „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira